Laila markaðsstofa tekur að sér verkefni af ýmsu tagi svo sem markaðssetningu, viðburðarstjórnun, vefmál, almannatengsl, þýðingar, textagerð og prófarkalestur.
Ég hef yfir 15 ára reynslu í markaðssetningu og starfaði áður sem markaðsstjóri hjá TM Software, Nýherja, Krabbameinsfélaginu og Dohop. Á þeim vinnustöðum vann ég ýmis verkefni sem m.a. fólu í sér verkefnastýringu, áætlunargerð, samskipti við fjölmiðla og birgja, hugmyndavinna, grafísk vinna og verkefni af öllum stærðum og gerðum, þýðingar á efni á ensku, þýsku og íslensku, prófarkalestur o.fl.
Sem markaðsstjóri vantaði mig oft hjálparhönd við ákveðin verkefni til að komast yfir þau en gat ekki ráðið inn viðbótarmanneskju til þess. Því ákvað ég að stofna mitt eigið fyrirtæki sem utanáliggjandi markaðsstofa. Þjónusta fyrirtæki sem einmitt vantar aðstoð við markaðsmál og verkefni sem tengjast þeim til lengri eða styttri tíma. Ég er með grafíska hönnuði og vefgerðarfyrirtæki mér til aðstoðar ef það vantar aðstoð í þeim málum að auki.
Verkefni, dæmi:
-
-
Umsjón með fréttatilkynningum Opinna kerfa
-
-
Prófarkalestur og aðstoð við textagerð
-
-
Prófarkalestur á íslensku útgáfunni af CSR skýrslu Ölgerðarinnar og þýðing á skýrslunni yfir á ensku
-
-
Textagerð, þýðingar og prófarkalestur fyrir markaðsefni Sigló Hótels
-
-
Vörulisti – prófarkalestur
-
-
Prófarkalestur, textagerð og hugmyndavinna
-
-
Umsjón með markaðsmálum og verkefnastjórnun
-
-
ÍSTAK Vefsíða
-
-
Þýðingar á efni, textagerð, leitarvélabestun og aðstoð við markaðssetningu
-
-
Aðstoð við markaðsmál, leitarvélabestun og almannatengsl
-
-
Aðstoð við texta, uppsetning og leitarvélabestun
-
-
Umsjón með markaðssetningu og verkefnastjórnun
-
-
Eyjatours – Textagerð og Próförk
-
-
Hitastýring – Vefsíðugerð
-
-
Bíóferð fyrir Hux-Ráðgjöf – viðburðastjórnun
-
-
Vefsíðugerð fyrir Möguleikhúsið
-
-
Vefsíða fyrir Tannlækningar
-
-
Vefsíða Tónlistarskólans í Grafarvogi
-
-
Tónmenntaskóli Reykjavíkur ný vefsíða
-
-
Vorfagnaður Hux – stýring viðburðar
-
-
Reynslusaga Wedo og Nýherja
-
-
Prófarkalestur á vörublöðum HUX
-
-
Vefur Brim Seafood
-
-
Markaðsráðgjöf fyrir Exigo
-
-
Markaðsráðgjöf InnX
-
-
Skrif og þýðingar
-
-
Greinaskrif
-
-
Verkefnastýring
-
-
Vefsíðugerð, textagerð á ensku og íslensku,
-
-
Aðstoð við uppsetningu og markaðssetningu
-
-
Markaðsherferð fyrir 4 fyrirtæki
-
-
Vigor bæklingur
-
-
Bæklingar
-
-
Textagerð, hugmyndasmíði og samsetning
-
-
Textagerð, viðtöl og uppsetning
-
-
Verkefnastýring
-
-
Umsjón með herferð
-
-
Herferð frá A-Ö
-
-
Markaðssetning og verkefnastýring
-
-
Markaðssetning og uppsetning
-
-
Herferð frá A-Ö
-
-
Herferð frá A-Ö
-
-
Markaðssetning og verkefnastýring
-
-
Umsjón með herferð frá A-Ö
-
-
Verkefnastýring og markaðssetning
-
-
Umsjón með herferð frá A-Ö
-
-
Markaðssetning og verkefnastýring
-
-
Umsjón með herferð frá A-Ö
-
-
Textagerð, yfirferð og auglýsingasala.
-
-
Textagerð og prófarkalestur
-
-
Textagerð á íslensku, ensku og þýsku.
-
-
Aðstoð við uppsetningu og markaðssetningu
-
-
Herferð frá A-Ö
-
-
Textagerð og yfirferð
-
-
Prófarkalestur og yfirferð
-
-
Norsk herferð
-
-
Textagerð og yfirferð
-
-
Vefsíðugerð og markaðssetning
-
-
Viðburðastjórnun, og verkefnastjórnun, almannatengsl og markaðssetning
-
-
Textagerð í bækling
-
-
Textagerð og prófarkalestur á öllum fréttabréfum Ölgerðarinnar
-
-
Textagerð og auglýsingasala
-
-
Markaðssetning, samskiptamiðlar og leitarvélabestun
-
-
Markaðssetning, samfélagsmiðlar, SEO og verkefnastjórnun
-
-
Vefsíðugerð, leitarvélabestun, samfélagsmiðlar, textagerð og þýðing
Nú er bara spurning hvernig ég get aðstoðað þig.
Það getur verið einstaklega hentugt fyrir fyrirtæki að ráða utanaðkomandi markaðsráðgjafa til að sjá um markaðsmálin því oft á tíðum sér sá hinn sami tækifæri í vörunni eða þjónustunni sem starfsmenn fyrirtækisins hafa ekki séð.
„Glöggt er gests augað“.
Ég get séð um markaðsmálin hvort sem þau eru stór eða smá, herferðir eða hreinlega einstaka markaðsmál sem geta komið upp. Eru t.a.m. samfélagsmiðlarnir þínir í góðu standi og sést vefsíðan þín vörur og þjónustur þegar þú leitar að þeim á internetinu? Gætu verið tækifæri á markaðnum sem þú hefur ekki áttað þig á eða gætirðu sparað þér pening með því að birta auglýsingar á réttum stöðum. Markaðssetningin getur verið einstaklega mismunandi eftir því hvern þú vilt nálgast og hvenær og því er nauðsynlegt að setjast niður og skoða hvernig við getum unnið saman.
Hlakka til að heyra í þér