Textagerð, viðtöl og uppsetning

  • Textagerð, viðtöl og uppsetning fyrir reynslusögur (e. Case Studies) TM Software.
  • Þónokkrar reynslusögur voru gerðar til að auðvelda tilvonandi viðskiptavinum að sjá hvernig TM Software getur þjónustað þá.
  • Reynslusögurnar voru prentaðar út og hafðar á ráðstefnum sem og í markaðspökkum fyrir sölufundi. Reynslusögurnar voru að hluta til einnig nýttar á vefsíðu fyrirtækisins TM Software.