Vantar þig hressan og skipulagðan einstakling til að annast markaðssetningu, almannatengsl, samfélagsmiðlana, viðburðastjórnun, vefsíðugerð, þýðingar, textagerð eða annað sem þú kemst ekki yfir?

Þú ert á réttum stað.

Ég hef margra ára reynslu  í markaðssetningu, kynningum og viðburðastjórnun. Ég hef bæði unnið inn í fyrirtækjum sem og tekið að mér verkefni fyrir fyrirtæki í lengri eða skemmri tíma. Ég er með mastersgráðu í markaðsfræðum sem og í blaðamennsku.

Reynsla mín hefur tryggt mér mikla þekkingu á markaðnum og getur þú treyst því að verkefni þín eru í góðum höndum hjá mér.

Setjumst í kaffi og sjáum hvað ég get gert fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Saman getum við sigrað heiminn.

Laila Sæunn Pétursdóttir

laila@laila.is

Sjá fyrri verkefni