Herferð frá A-Ö

  • Herferð frá A-Ö, sumarið 2013
  • Þátttakendur sendu inn myndir af sér hoppandi og gátu unnið ferðavinning frá Dohop
  • Markmið að festa Dohop nafnið í sessi hjá Íslendingum með hressleika í fyrirrúmi
  • Um 1500 myndir bárust í keppnina í gegnum Facebook og Instagram
  • Facebook vinir þrefölduðust
  • Heimsóknir Íslendinga jukust um 80% á tæpu ári
  • 10% marktæk aukning í þekkingu á vörumerkingu