Umsjón með herferð frá A-Ö

  • Umsjón með Mottumars 2013 herferðinni
  • Markmið að auka þekkingu á krabbameinum karla og stuðla að jákvæðum lífsstílsbreytingum
  • Annað markmið að afla fjár til að sinna forvörnum, fræðslu og ráðgjöf
  • 97.000 einstaklingar heimsóttu Mottumars. Frá því átakið hófst hafa heimsóknirnar margfaldast.
  • Setti af stað verkefni um heimsóknir til fyrirtækja um karlmenn og krabbamein. 15 fyrirtæki fengu ókeypis fræðslu.
  • Ritstjóri á kálfi með Fréttatímanum með fræðslu um karlmenn og krabbamein
  • Kynning og markaðssetning á Mottudeginum 2013
  • Markaðssetning á Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins
  • Meðal markaðsefnis Mottumars 2013