Yfir 1000 konur komu saman og nutu tónleika, tískusýninga, ýmissa skemmtiatriða sem og veitinga. Markmiðið að sýna samstöðu í baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.
Markaðssetning, almannatengsl og styrkir sóttir til fyrirtækja.
Laila er einstaklega hugmyndarík, drífandi og kraftmikil. Hún klárar verkin með stæl og það sem er mikilvægast er að það er gaman að vinna með Lailu!
Sigurður Þórarinsson, Manager at Sabre Airline Solutions