Umsjón með markaðssetningu og verkefnastjórnun

  • Verkefnastjórnun og markaðssetning
  • Share Your Scar herferðin snéri um að vekja athygli á ungu fólki og krabbameini
  • Uppsetning á herferðinni og aðstoð við verkefnastýringu
  • Aðstoð við ljósmyndum
  • Annaðist samfélagsmiðla eins og Instagram og Facebook
  • Almannatengsl fyrir hönd Krafts Kraftur.
  • Herferðin náði gríðarlega mikilli athygli og var í sjónvarpi, útvarpi, vefmiðlum og strætóskýlum
  • Yfir 80% nýir notendur fóru inn á vefsíðu Krafts og var það 10.442% aukning frá öðrum tíma. 40% aukning vará Facebook vinum og náði vinsælasti pósturinn til 70.000 manns
  • Í lok herferðar var Örráðstefnan Share Your Scar haldin í Stúdentakjallaranum og var hún vel sótt