Umsjón með herferð

 • Umsjón með herferðinni Bláu Ninjurnar – Nýherji og Lenovo
 • Gorilla herferð sem hófst fyrst einungis úti á víðavangi og á Facebook sem leiddi til þess að fjölmiðlar fóru að fjalla um Bláu ninjurnar
 • Herferðin vakti athygli víðsvegar og fékk landsmenn til að brosa sínu breiðasta

  Verkefnislýsing

  Herferðin hófst með því að Ninjurnar fóru fyrst um víðan völl um sumarið 2010 og vöktu athygli án þess að vera merktar neinu fyrirtæki eða vöru. Skemmtu þær þannig vegfarendum víða um Ísland. Um haustið kom síðan í ljós að Ninjurnar tengdust Lenovo fartölvunum og Nýherja og voru þær þá nýttir í markaðsefni vörunnar í markaðsherferðinni: Hugsaðu.

 • Bláu Ninjurnar, Nýherji og Lenovo – Meðal efnis

  Og meira efni:

  Bláu Ninjurnar