Markaðssetning og verkefnastýring

  • Markaðssetning og verkefnastýring á Bleika boðið 2012 í samvinnu við Practical í Háskólabíói
  • Markmið að fá hátt í 1000 konur koma saman og njóta tónleika, tískusýninga, ýmissa skemmtiatriða sem og veitinga. Og sýna þar með samstöðu í baráttunni gegn krabbameinum hjá konum
  • Markaðssetning, almannatengsl og styrkir sóttir til fyrirtækja