Umsjón með herferð frá A-Ö

 • Umsjón með herferðinni: Mottumars 2012
 • Markmið að auka þekkingu á krabbameinum karla og stuðla að jákvæðum lífsstílsbreytingum
 • Annað markmið að afla fjár til að sinna forvörnum, fræðslu og ráðgjöf
 • Rúmar 36 milljónir króna söfnuðust í gegnum Mottumars
 • Yfir 170.000 einstaklingar sóttu vefinn og heimsóknir á www.krabb.is jukust um 192% á tímabilinu.
 • Setti upp fræðslufyrirlestra þar sem læknir frá Krabbameinsfélaginu heimsótti um 40 fyrirtæki og hélt fræðslu um karlmenn og krabbamein þeim að kostnaðarlausu
 • Markaðssetning og kynning á Örráðstefnu í mánuðinum
 • Ritstjóri á Fréttakálfi með Fréttatímanum
 • Umsjón með Mottudeginum sem var haldinn um land allt
 • Umsjón með vef, almannatengslum og samskiptavefum
 • Meðal markaðsefnis Mottumars 2012: