Almannatengsl, samskipti við fjölmiðla og textagerð
Ég get séð um eftirfarandi fyrir þig:
- Almenn almannatengsl
- Greinaskrif
- Textagerð fyrir markaðsefni
- Samskipti
- Prófarkalestur
- Viðtöl
- Ljósmyndir
- Fjölmiðlaskýrslur
- Þýðingar á ensku, þýsku og íslensku
Dæmi um textagerð og prófarkalestur fyrir markaðsefni:
- Umsjón með fréttatilkynningum Opinna kerfa
- Textagerð og prófarkalestur á öllum fréttabréfum Ölgerðarinnar
- Prófarkalestur á íslensku útgáfunni af CSR skýrslu Ölgerðarinnar og þýðing á skýrslunni yfir á ensku
- Textagerð, þýðingar og prófarkalestur fyrir markaðsefni Sigló Hótels
- Vörulisti – prófarkalestur
- Eyjatours – Textagerð og Próförk
- Prófarkalestur og aðstoð við textagerð
- Reynslusaga Wedo og Nýherja
- Prófarkalestur á vörublöðum HUX
- Umsjón með markaðssetningu og verkefnastjórnun
- Prófarkalestur, textagerð og hugmyndavinna
- Textagerð í bækling
- Umsjón með markaðsmálum og verkefnastjórnun
- Markaðssetning, samskiptamiðlar og leitarvélabestun
- Textagerð og auglýsingasala
- Viðburðastjórnun, og verkefnastjórnun, almannatengsl og markaðssetning
- Herferð frá A-Ö
- Herferð frá A-Ö
- Herferð frá A-Ö
- Vigor bæklingur
- Textagerð, viðtöl og uppsetning
- Umsjón með herferð frá A-Ö
- Umsjón með herferð frá A-Ö
- Textagerð, hugmyndasmíði og samsetning
- Greinaskrif
- Bæklingar
- Textagerð og prófarkalestur
- Vefsíðugerð og markaðssetning
- Textagerð á íslensku, ensku og þýsku.
- Textagerð og yfirferð
- Textagerð og yfirferð
- Prófarkalestur og yfirferð
- Textagerð, yfirferð og auglýsingasala.
Almannatengsl:
Almannatengsl eru víðtækt hugtak. Undir almannatengsl geta flokkast fréttatilkynningar, uppákomur og viðburðir, auglýsingar og ýmislegt annað þar sem verið er að huga að því að fanga athygli fjölmiðla og neytenda án þess að til birtingakostnaðar komi. Þegar fyrirtæki vantar að koma vöru sinni, þjónustu eða ákveðnum fréttum á framfæri flokkast það undir almannatengsl.
Með því að nýta utanaðkomandi aðila til að annast t.a.m. fréttatilkynningar er oft auðveldara að koma efninu á skilvísan máta út til almennings. Best getur verið að taka jafnvel viðtal við þann sem sér um vöruna eða þjónustuna og skrifa fréttatilkynningu út frá því. Efninu er síðan komið til þeirra fjölmiðla sem hugsanlega gætu viljað fjalla um málið, því fylgt eftir, gefnar út fjölmiðlaskýrslur, unnið við að koma fólki í viðtöl og tengja efnið síðan inn á aðrar markaðsrásir.
Vantar þig aðstoð við þín almannatengsl eða almenn textaskrif?