Markmið að auka þekkingu á krabbameinum karla og þekkja einkennin
Annað markmið að afla fjár til að sinna forvörnum, fræðslu og ráðgjöf
Rúmar 39 milljónir króna söfnuðust í gegnum Mottumars og í tengslum við verkefnið. Heimsóknir á síðuna jukust um 23% frá fyrra ári.
Um helmingur landsmanna tók þátt í Mottumars og var vefurinn sóttur af 160.000 einstaklingum frá 115 löndum. Heimsóknir á www.krabb.is jukust um 30% frá því í fyrra.
Setti upp fræðslufyrirlestra þar sem hjúkrunarfræðingur frá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins heimsótti um 50 fyrirtæki og hélt fræðslu um karlmenn og krabbamein þeim að kostnaðarlausu
Markaðssetning og kynning á Örráðstefnunni, Vertu ekki með þessa stæla, í mánuðinum