Home » Um Laila.is » Verkefni » Markaðsherferð: Goggurinn

Goggurinn. Markaðsherferð fyrir 4 fyrirtæki
Markmið að kynna fyrirtækjum og viðskiptavinum að Nýherji, Skyggnir, TM Software og Applicon væru búin að leiða hesta sína saman
Prentaður var út goggur með þeirri þjónustu sem fyrirtækin bjóða upp á og hann sendur á um 300 fyrirtæki um land allt
Einnig voru birtar blaðaauglýsingar í tengslum við útsendinguna, sendur út tölvupóstur á viðskiptavini og póstlista fyrirtækjanna, og ráðstefna haldin til að renna stoðum undir sameininguna
Verkefnastýring
Hugmyndavinna
Umsjón með markaðssetningu