Greinaskrif

Greinaskrif fyrir Morgunblaðið

Ég sinnti blaðamennsku og greinaskrifum í lausamennsku fyrir Morgunblaðið í rúm 2 ár og annaðist einnig tískuþáttinn í Málinu – viðauka Morgunblaðsins fyrir ungt fólk.

Ég skrifaði greinar um allt milli heima og geima, fann viðfangsefnin sjálf, tók myndir og setti saman efni sem þörf var á.

Ég hef nýtt mér þessa reynslu og þekkingu við skrif á fréttatilkynningum fyrir fyrirtæki af ýmsum toga sem og í samskiptum við fjölmiðla.

Meðal blaðagreina:

  • Kaupi inn fyrir einn dag í einu
  • Hvað er í matinn?
  • Kaupir aldrei kjöt
  • Rústrautt, brúnt og blátt
  • Íslenskir roðstólar og loðhúfur
  • Unaðsleg undirföt
  • Yfirhafnir fyrir veturinn
  • Jólagjöfin í ár
  • Götutískan í London
  • Næturmarkaður og iðandi mannlíf
  • Töskutískan
  • Skartgripir
  • Að klæða sig eftir veðri
  • Jólafötin
  • Árshátíðarprinsessur
  • Súludans fyrir alla
  • Hvaða dýr eru í tísku?