Verkefnastjórnun fyrir og á tónleikum og markaðssetning

  • Verkefnastjórnun og markaðssetning
  • Umsjón með öllum listamönnunum og uppsetning á tónleikunum
  • Samskipti við fjölmiðla, listamenn og Hörpuna
  • Styrktartónleikar og stofnun styrktarsjóðs fyrir Kraft
  • Uppselt var á tónleikana, söfnun fór fram úr væntingum og mikil aðsókn var á vef félagsins í kringum viðburðinn
  • Ásamt hefðbundnum auglýsingum og vefborðum voru tekin upp Myndbönd í kynningarformi til að ýta undir verkefnið