Vefsíðugerð - Kristjana Friðbjörnsdóttir

Vefsíðugerð, leitarvélabestun, samfélagsmiðlar, textagerð og þýðing

Vefsíðan www.kristjanafridbjornsdottir.is er komin í loftið. Kristjana er höfundur bókanna um Fjóla Fífils og Ólafíu Arndísi einstaklega skemmtilegir karakterar sem fá lesandann til að skella upp úr.

Vefurinn var settur upp í WordPress og annaðist ég vefsíðugerð, textagerðina, uppsetninguna á vefnum, þýðinguna yfir á ensku, uppsetningu samfélagsmiðlanna og skráninganna á Wikipedia svo eitthvað sé nefnt.

Skemmtilegt og lifandi verkefni